Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mosar
ENSKA
Bryophyta
DANSKA
mosser, bryofytter
SÆNSKA
mossor
FRANSKA
bryophytes, mousses
ÞÝSKA
Moose, Bryophyta
LATÍNA
Bryophyta
Samheiti
[en] mosses
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] BRYOPHYTA, MOSAR
Bruchia vogesiaca Schwaegr. (o)
Bryhnia novae-angliae (Sull & Lesq.) Grout (o)
...

[en] BRYOPHYTA
Bruchia vogesiaca Schwaegr. (o)
Bryhnia novae-angliae (Sull & Lesq.) Grout (o)
...

Skilgreining
mosar (Bryophyta) skiptast í þrjá flokka (fylkingar í sumum flokkunarkerfum): baukmosa (Bryopsida), hornmosa (Antherocerotopsida) og soppmosa (Marchantiopsida). Mosar eiga það sameiginlegt að þarfnast vatns til kynæxlunar, gróliður (þ.e. sá hluti plöntunnar sem framleiðir gró) er alltaf ógreindur og þá skortir æðstrengi sem byrkningar og háplöntur hafa. Mosahóparnir þrír eru um margt ólíkir og nýjustu rannsóknir benda til að mosar séu ekki náttúrulegur hópur í þeim skilningi að þeir komi af einum sameiginlegum forföður, þeir eru með öðrum orðum ekki einstofna (Bergþór Jóhannsson; ni.is)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2013/17/ESB frá 13. maí 2013 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði umhverfismála vegna aðildar Lýðveldisins Króatíu

[en] Council Directive 2013/17/EU of 13 May 2013 adapting certain directives in the field of environment, by reason of the accession of the Republic of Croatia

Skjal nr.
32013L0017
Athugasemd
Flokkun mosa er mjög á reiki, en sú skilgreining, sem kemur fram í meðfylgjandi skilgreiningu, byggist á skiptingu í Fjölriti Náttúrufræðistofnunar nr. 1 eftir Bergþór Jóhannsson mosafræðing.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
bryophytes

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira